Idex ehf. býður upp á gott úrval steypuíhluta frá þekktum og viðurkenndum aðilum. Stærsti byrgi okkar á þessu sviði er Frank GmbH en Idex er jafnframt umboðsaðili Frank á Íslandi.
Frank er þýskt fyrirtæki sem framleitt hefur hágæða vöru fyrir byggingariðnaðinn á sviði steypuíhluta í meira en 50 ár. Einnig bjóðum við steypíhluti frá birgjum eins og Pfeifer, H-Bau o.fl.

Getum boðið fjölda lausna á sviði steypíhluta ss. bergfestingar, lykkjur og festingar fyrir einingaverksmiðjur – vinsamleast leitið upplýsinga hjá söluráðgjöfum Idex hvort við höfum ekki lausnina sem leitað er eftir.

Mótaolía

Idex  býður mótaolíu frá Frank – eingöngu er boði upp á umhverfisvæna B2 mótaolíu – frábær olia á góðu verði.
– 200 ltr. tunna eða 30 ltr. fata
Einnig er hægt að fá tunnurekka með olíubakka og úðabrúsa 10 ltr. rústfrír,  sérstaklega ætlaður fyrir mótaolíu.

Fratiflex-5
prodotti-53570-rel9c5257c8-c45f-4072-b0d4-0a649f112ec4
trennfit-b2-600px

Fjarlægðarstjörnur

Úrval af fjarlægðarstjörnum á lager.
frá 20 – 70 mm.

Plötustólalengjur

Þægilegar og auðveldar í notkun.
Bæði fyrir hart og mjúkt undirlag.

Rör og kónar

Rör eru afgreidd í heilum búntum – 50 lm í búnti.
Kónar 10 – 50 mm.

Járnabakkar

Yfir 20 gerðir af járnabökkum á lager, K10 og K12.

Ídæluslöngur og þéttiborðar

Steypuskilalisti

Breidd 150 mm – í lengju (2,1 m) eða á rúllu ( 25 m)